Mynd með færslu

Í hjarta Hróa Hattar

Upptaka frá þessari vinsælu fjölskyldusýningu úr smiðju Vesturports og Þjóðleikhússins sem gekk í allan vetur fyrir fullu húsi. Í uppsetningunni ræna Hrói höttur og félagar hvern þann sem vogar sér inn í Skírisskóg án þess að gefa nokkuð af þýfinu til fátækra. Hér berst einnig hin hjartahreina Maríanna fyrir réttlætinu og Jóhann prins hækkar og...