Mynd með færslu

Hvað gerðist á árinu?

Fréttamenn Ríkisútvarpsins rifja upp helstu atburði ársins sem er að líða. Umsjón: Jóhann Hlíðar Harðarson og Arnhildur Hálfdánardóttir.
Mynd með færslu

Hvað gerðist á árinu? Fréttaannáll í útvarpi

Árið sem senn rennur á enda er eitt mesta fréttaár sem elstu haukar muna eftir. Kosið var kosið til Alþingis. Íslendingar og Bandaríkjamenn kusu sér nýja forseta, Bretar ákváðu að ganga úr Evrópusambandinu og Panamaskjölin settu samfélagið á annan...
31.12.2016 - 15:58