Mynd með færslu

Hvað er stjórnun?

Útvarpsþættir um stjórnun frá ýmsum hliðum. Í þáttunum er fjallað um sögu stjórnunar, hugmyndarfræðina, heimspekina og ekki síst hvernig stjórnun er hugsuð til að ná árangri í rekstri fyrirtækja og verkefna.Þátturinn er blanda af fræðilegri umfjöllun, reynslusögum og fróðleik. Í þáttunum er meðal annars rætt við stjórnendur sem hafa náð markverðum árangri í...
Hlaðvarp:   RSS iTunes