Mynd með færslu

Hvað er að heyra?

Spurningaleikur um tónlist þar sem þátttakendur eru beðnir um að þekkja tónverk frá ýmsum tímaskeiðum tónlistarsögunnar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir
Næsti þáttur: 23. september 2017 | KL. 17:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Hvað er að heyra? hefur göngu sína á Rás1 á ný

Hvað er að heyra?" er spurningaþáttur um klassíska tónlist í umsjón Arndísar Bjarkar Ásgeirsdóttur, sem hefur göngu sína á ný eftir nokkurra ára hlé laugardaginn 2. september kl 17.00 á Rás 1. Tólf lið skipuð 24 klassískum tónlistarspekingum...
01.09.2017 - 17:19

Þættir í Sarpi

Hvað er að heyra?

Betri helmingurinn gegn Silfurkórnum
16/09/2017 - 17:00

Hvað er að heyra?

Hvassast á annesjum gegn Tónverkafólkinu
09/09/2017 - 17:00