Mynd með færslu

Höll Varganna

Bresk þáttaröð í fjórum hlutum frá BBC sem byggð er á samnefndri bók sem hlaut Man Booker verðlaunin árið 2012. Þættirnir segja frá Thomas Cromwell sem kleif pólitíska valdastigann í tíð Hinriks konungs áttunda á sextándu öld. Cromwell varð aðalráðgjafi Hinriks konungs, hafandi losað konunginn úr hjónabandi við hina frægu Anne Boleyn og talað ötullega...