Mynd með færslu

Hljóðganga

Fylgst er með Sverri Guðjónssyni kontratenór og japanska slagverksleikaranum Stomu Yamashita sem er einn sá fremsti í heimi og einn fárra sem leikur á steina. Þeir semja tónverk við helga japanska, íslenska og arameíska texta í Saint Eustache-kirkju í París. Myndin, sem er eftir Jacques Debs, var valin besta evrópska myndin á European Spiritual Film...