Mynd með færslu

Glæpasveitin

Glæpasveitin er evrópsk þáttaröð. Hópur rannsóknarlögreglumanna hjá Interpol samræma lögregluaðgerðir gegn mansali og skattsvikum sem virða engin landamæri. Aðalhlutverk: Lars Mikkelsen, Jasmin Gerat og Veerle Baetens. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.