Mynd með færslu

Girni, grúsk og gloríur

Þáttur um tónlist fyrri alda og upprunaflutning.

Af sedrusviðarlundi og rósahekk

Það og margt fleira kemur við sögu í þætti um óratoríu um mann sem talið er að hafi samið Ljóðaljóðin
23.11.2013 - 11:42

Af hömrum, sýru og þvingum

Hefurðu einhvern tíma velt fyrir þér hvernig nótur voru prentaðar á barokktímanum eða hvaða áhrif prentiðnin hafði á tónsköpun?
16.11.2013 - 09:48

Maðurinn sem Bach dáði!

Straumar og stefnur, þjóðerni sem er á reiki og margt margt fleira kemur við sögu í þætti um Dietrich Buxtehude.
08.11.2013 - 16:20

Fegurð frá Slóvakíu!

Áður óþekktur konsert og ýmislegt fleira í Girni, grúski og gloríum.
01.11.2013 - 16:16

Æði og bók hins illa

Dáraskapur og ýmislegt þaðan af verra kemur við sögu í næsta þætti Girnis, grúsks og gloría.
25.10.2013 - 16:03

Borinn röngum sökum

Að þessu sinni verður í Girni, grúski og gloríum fjallað um tónskáld sem lifði og hrærðist í Vínarborg á tíma sem spannaði allt frá upplýsingu til rómantíkur.
18.10.2013 - 16:29