Mynd með færslu

Fröken Frímann fer í stríð

Önnur þáttaröð um súffragettuna Fröken Frímann og vinkonur hennar sem berjast áfram fyrir réttindum sínum á fyrri hluta 20. aldar. Aðalhlutverk: Sissela Kyle, Sofia Ledarp og Frida Hallgren. Leikstjórn: Mikael Hellström.