Mynd með færslu

Fréttaannáll 2016

Panamaskjölin, kosningar hér heima og í Bandaríkjunum, hryðjuverk, ferðamenn og ævintýri karlalandsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta, settu svip sinn á árið 2016. Fréttastofa RÚV gerir innlendum og erlendum viðburðum ársins að venju skil í fjölbreyttum þætti á gamlárskvöld. Umsjónarmenn: Valgeir Örn Ragnarsson og Birta Björnsdóttir. Dagskrárgerð:...