Mynd með færslu

Foreldrahlutverkið

Þóra Sigurðardóttir fjallar um börn og foreldra þeirra. Í þáttunum verður rætt við leikmenn sem lærða um hitt og þetta sem viðkemur börnunum okkar og því veigamikla starfi sem foreldrahlutverkið er. Sérfræðingar ausa úr viskubrunnum sínum, reynslusögur fá að flakka, spurningum svarað og krufið verður til mergjar hvað það er að eiga barn og hvað það er að...
Hlaðvarp:   RSS iTunes