Mynd með færslu

Fólkið í kjallaranum

Upptaka af sýningu Leikfélags Reykjavíkur á leikritinu Fólkið í kjallaranum sem byggt er á samnefndri bók Auðar Jónsdóttur. Klara og Svenni búa í Hlíðunum í Reykjavík, eru í góðri vinnu og lífið brosir við þeim. Eitt fallegt sumarkvöld eiga þau von á vinum í mat. Lagt hefur verið á borð, grillið er klárt og tónlistin ómar. En í kvöld breytist...