Mynd með færslu

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.
Næsti þáttur: 28. janúar 2017 | KL. 15:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Hreint ótrúlegur maður

Guðmundur Hannesson læknir fæddist árið 1866 og lést árið 1946, eftir hann liggja ýmis skrif, ekki síst um skipulagsmál. Ekkert virðist hafa verið honum óviðkomandi. Fjallað um Guðmund í Flakki á laugardag kl. 1500 á Rás 1.
06.01.2017 - 15:02
Mannlíf · Menning · Flakk

Gata lifnar við

Það hefur lengi vel verið talað niður til Hverfisgötu í Reykjavík, að hún væri sjúskuð, leiðinleg og jafnvel ljót. Ýmislegt er að gerast við götuna m.a. hafa nokkrir nýir veitingastaðirverið opnaðir. Dominique Plédel gefur öllum stöðunum háa einkunn...
16.12.2016 - 15:09
Mannlíf · Menning · Flakk

Margt leynist í kjöllurum

Ýmsar stofnanir og nokkur fyrirtæki safna og geyma muni og sögu sína, má þar nefna Ríkisútvarpið og Veðurstofu Íslands, svo eru hús sem eru safngripir í sjálfu sér. Flakkað um kjallarasöfn og einn safngrip á laugardag kl. 1500.
09.12.2016 - 18:00
Mannlíf · Menning · Flakk

Samfélagsmeðvitaður arkitekt

Það er ótrúlegt að Sigvaldi Thordarson arkitekt skuli ekki hafa verið meiri fyrirmynd í íslenskri byggingalist. Fjallað um Sigvalda öðru sinni í Flakki kl. 1500 laugardag á Rás 1.
02.12.2016 - 15:01
Mannlíf · Menning · Flakk

Vildi ekki verða framsóknarmaður

Sigvaldi Thordarson arkitekt var ráðinn til starfa á teiknistofu SÍS um miðja síðustu öld, hann vildi ekki skipta um stjórnmálaskoðun, og var honum því sagt upp störfum. Fjallað um Sigvalda í Flakki á laugardag kl. 1500 á Rás 1.
25.11.2016 - 14:49
Mannlíf · Menning · Flakk

Takk fyrir búðirnar!

Á undanförnum áratug hefur matarmenning breyst mikið hér á landi, ekki síst vegna fjölda erlendra borgara sem opna hér framandi búðir. Fjallað um matarmenningu í Flakki laugardag kl. 1500 á Rás 1.
18.11.2016 - 15:05

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Lísa Pálsdóttir

Þættir í Sarpi

Flakk

Flakkað um Guðmund Hannesson lækni
07/01/2017 - 15:00
Mynd með færslu

Flakk

Flakkað um 4 nýja veitingastaði á og við Hverfisgötu
17/12/2016 - 15:00