Mynd með færslu

Flakk

Lísa Pálsdóttir flokkar um borg og bý.
Næsti þáttur: 25. mars 2017 | KL. 15:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Sum hús elskar fólk að hata

Af hverju verða sumar byggingar bitbein borgaranna? Ræður pólitík för? Hvað með fagurfræðina sem er svo afstæð? Fjallað var um umdeildar byggingar í Flakki á laugardaginn kl. 15.00 á Rás 1.
17.03.2017 - 14:48
Mannlíf · Menning · Flakk

Það losna engin pláss, það er svo gaman

Stórsveit Reykjavíkur var stofnuð 17. febrúar 1992 og er því 25 ára. Aðeins einn er eftir frá byrjun en margir hafa verið nánast svo lengi í bandinu. Fjallað var um Stórsveitina í Flakki laugardaginn 11. mars kl. 15:00 á Rás 1.
10.03.2017 - 14:55
Mannlíf · Menning · Flakk

Fítonskraftur í leiklistarnáminu

Eftir algjöra eyðimörk í leiklistarkennslu í byrjun áttunda áratugar síðustu aldar, voru tveir leiklistarskólar í landinu, Leiklistarskóli S.Á.L. og Húsaskólinn. Fjallað var um Húsaskólann í þriðja og síðasta þætti í Flakki á laugardaginn 18....
17.02.2017 - 15:09
Mannlíf · Menning · Flakk

Taugarnar eins og teygjubúnt

Þegar Leiklistarskóli S.Á.L og Húsaskólinn voru báðir starfandi í Reykjavík veturinn 1974 - 75, var bitist um það fjármagn sem var í boði frá yfirvöldum. Fjallað um SÁL skólann í Flakki laugardag kl. 1500 á Rás 1.
10.02.2017 - 14:55
Mannlíf · Menning · Flakk

Áhugafólk tók til sinna ráða

Fyrir 45 árum síðan var ekkert leiklistarnám í landinu. Boðað var til fundar í júlí 1972 og í september sama ár var kominn skóli, rekinn af nemendunum sjálfum. Fjallað um Leiklistarskóla S.Á.L í Flakki á laugardag kl. 1500 á Rás 1.
03.02.2017 - 15:44
Mannlíf · Menning · Flakk

Hann kenndi Íslendingum að byggja hlý hús

Svo segir á legsteini Guðmundar Hannessonar læknis að hans fyrirskrift. Hann hefur svo sannarlega kennt okkur margt í skipulagsmálum. Bók hans Um skipulag bæja var endurútgefin í fyrra. Fjallað um Guðmund öðru sinni í Flakki laugardag kl. 15 á Rás 1.
27.01.2017 - 14:57
Mannlíf · Menning · Flakk

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Lísa Pálsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Flakk

Flakkað um umdeildar byggingar fyrri þáttur
18/03/2017 - 15:00
Mynd með færslu

Flakk

Flakkað um Stórsveit Reykjavíkur 25 ára
11/03/2017 - 15:00