Mynd með færslu

Flakk

Lísa Pálsdóttir flokkar um borg og bý.
Næsti þáttur: 27. maí 2017 | KL. 15:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Bjarg, Stafn og Ofanleiti

Áður en Reykjavík varð kaupstaður voru torfbæir í Ingólfsstræti sem hétu ýmsum nöfnum, sum húsanna þar bera enn sömu nöfn. Flakkað um Ingólfsstræti laugardag 13.maí kl. 1500 á Rás 1.
19.05.2017 - 18:00
Mannlíf · Menning · Flakk

Fámál og hlédræg

Þó að Louisa Matthíasdóttir hafi verið fámál og hlédræg var engin hlédrægni í verkum hennar. Í ár er öld liðin frá fæðingu Louisu og af því tilefni verður opnuð sýning á Íslandsmyndum hennar að Kjarvalsstöðum.
21.04.2017 - 15:16
Menning · Flakk

Lítið, skrítið hverfi í miðborginni

Segja má að hin lágreista byggð í Túnunum, þ.e. Hátúni, Miðtúni og Samtúni sé römmuð inn af nýjum háhýsum í kring. Flakk um túnin 8. apríl kl. 15.00 á Rás 1.
07.04.2017 - 15:12
Mannlíf · Menning · Flakk

Hús sem fólk elskar að hata

Það stóð löngum styr um Ráðhús Reykjavíkur í aðdraganda byggingar þess á 9. áratugnum og eftir að það var tekið í notkun 1994. Deilurnar um ráðhúsið byrjuðu raunar mun fyrr segir Hildigunnur Sverrisdóttir, arkitekt, en upphaflega var gert ráð fyrir...
26.03.2017 - 15:43

Aldrei verið byggt jafn mikið og hratt

Uppbygging í Reykjavík er með eindæmum, allir kranar í notkun og arkitektar keppast við að hanna. Fjallað um umdeildar byggingar í borginni í Flakki á laugardag kl. 1500 á Rás 1.
24.03.2017 - 14:48
Mannlíf · Menning · Flakk

Sum hús elskar fólk að hata

Af hverju verða sumar byggingar bitbein borgaranna? Ræður pólitík för? Hvað með fagurfræðina sem er svo afstæð? Fjallað var um umdeildar byggingar í Flakki á laugardaginn kl. 15.00 á Rás 1.
17.03.2017 - 14:48
Mannlíf · Menning · Flakk

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Lísa Pálsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Flakk

Flakkað um Ingólfsstræti - fyrri þáttur
20/05/2017 - 15:00
Mynd með færslu

Flakk

Fjallað um Louisu Matthíasdóttur listmálara
22/04/2017 - 15:00