Mynd með færslu

Fjölbraut

Bresk gamanþáttaröð með David Walliams og Catherine Tate í aðalhlutverkum. Seinheppinn efnafræðikennari verður ástfanginn af samkennara sínum. Vandræðagangur hans og samkeppni um hylli dömunnar gera aðfarirnar engu líkar. Kaldhæðinn, breskur húmor eins og hann gerist bestur. Leikstjóri: Tony Dow.