Mynd með færslu

Ferðalok

Heimildaþáttaröð um Íslendingasögurnar og sannleiksgildi þeirra frá sjónarhóli fornleifafræði og bókmennta. Farið er yfir valda atburði úr Íslendingasögunum og þeir tengdir við fornminjar og gripi sem enn eru til, annað hvort úti í náttúrunni eða á söfnum. Rýnt verður í sögu forfeðranna og munu fornminjar ásamt náttúrunni og munnmælasögum, ef...