Mynd með færslu

Fallið

Spennuþáttaröð um raðmorðingja sem er á kreiki í Belfast og nágrenni og vaska konu úr lögreglunni í London sem er fengin til að klófesta hann. Meðal leikenda eru Gillian Anderson og Jamie Dornan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.