Mynd með færslu

Faðir, móðir og börn

Danskir heimildarþættir um fjölskyldu sem ákveður að einfalda líf sitt - kveðja hina erilsömu Kaupmannahöfn og flytja búferlum í sveitasæluna á Fjóni. Fjölskyldan stundar þar sjálfsþurftarbúskap, gengur um berfætt, horfir ekki á sjónvarp né hlustar á útvarpið og börnin hafa aldrei smakkað hvítan sykur.

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Faðir, móðir og börn

Søren Ryge præsenterer: Far, mor og børn
(4 af 4)
18/04/2017 - 20:40
Mynd með færslu

Faðir, móðir og börn

Søren Ryge præsenterer: Far, mor og børn
(3 af 4)
11/04/2017 - 20:40