Mynd með færslu

Erró í París

Heimildarmynd um listamanninn Erró. Fylgst með listamanninum að störfum á vinnustofu sinni við undirbúning og uppsetningu stórrar sýningar í höfuðstöðvum UNESCO. Dagskrárgerð: Freyr Eyjólfsson og Nicos Argillet.