Mynd með færslu

Ekkert grín

Kanadísk heimildarmynd sem fjallar um tjáningarfrelsið í skugga árása og hótana í garð skopmyndateiknara víða um heim. Rætt er við teiknara frá Ísrael, Palestínu, Þýskalandi, Túnis, Frakklandi og víðar og þeir spurðir álits um stöðu tjáningarfrelsisins í heiminum í dag.