Mynd með færslu

Einstein á ströndinni

Í tilefni af 80 ára afmæli Philip Glass sýnir RÚV óperu í fjórum þáttum eftir Glass í uppsetningu Roberts Wilson. Hér er á ferðinni upptaka frá árinu 2012 í Montpellier, Frakklandi þar sem óperan var sýnd við mikið lof áhorfenda, enda þykir verkið eitt helsta stórvirki klassískrar tónlistar á tuttugustu öld.