Mynd með færslu

Edgar Allan Poe í íslenskum bókmenntaheimi

Bandaríski nítjándualdarhöfundurinn Edgar Allan Poe, sem gjarnan er talinn frumkvöðull á sviði leynilögreglusagna og einn af lykilhöfundum hrollvekjubókmennta, er jafnframt eitt kunnasta ljóðskáld rómantísku stefnunnar. Í þessum tveimur þáttum verður fjallað um viðtökur og hlutskipti þessa höfundar á íslenskum bókmenntavettvangi-bæði á Íslandi og meðal...
Hlaðvarp:   RSS iTunes