Mynd með færslu

Edda Heiðrún Backman

Edda Heiðrún Backman átti farsælan feril sem söngkona, leikkona og leikstjóri. Eftir að hún greindist með MND sjúkdóminn fyrir rúmum tíu árum halsaði hún sér völl sem landsþekktur listmálari. Þórhallur Gunnarsson leit með Eddu Heiðrúnu yfir farinn veg. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson.