Mynd með færslu

Draumurinn um veginn - 4. hluti

Fylgst er með pílagrímsgöngu rithöfundarins Thors Vilhjálmssonar til Santiago de Compostela á Norð-Vestur Spáni. Dagskrárgerð: Erlendur Sveinsson.