Mynd með færslu

Draumurinn um veginn

Í „Inngöngunni“, fyrsta hluta af fimm í kvikmyndabálki Erlends Sveinssonar, um pílagrímsgöngu rithöfundarins Thors Vilhjálmssonar til Santiago de Compostela á Norður-Vestur Spáni, gengur Thor inn í heim pílagrímavegarins og aðlagast honum eftir því sem á gönguna líður. Hann byrjar ferð sína í St. Jean-Pied de Port, Frakklands megin við Pýrenneafjöllin...