Mynd með færslu

Draumalandið

Draumalandið er ein mest selda og umtalaðasta bók síðustu ára á Íslandi og kvikmyndinni sem gerð var eftir henni leikstýra þeir Þorfinnur Guðnason og Andri Snær Magnason höfundur bókarinnar. Þorfinnur Guðnason hefur áður getið sér gott orð fyrir myndir sínar um Lalla Johns, Hagamúsina og Hestasögu sem hafa verið sýndar víða um heim. Andri Snær hefur...