Mynd með færslu

Díana

Heimildarmynd um vikuna frá sviplegum dauða Díönu prinsessu fram að útför hennar. Í myndinni er rætt við syni hennar, fjölskyldu og vini sem rifja upp áfallið við dauða hennar og vikuna eftir. Leikstjóri: Henry Singer.