Mynd með færslu

Danskt háhýsi í New York

Ný heimildarmynd frá DR um háhýsi í New York sem danska arkitektstofan BIG hannaði. Bjarke Ingels eigandi stofunnar segir frá einstöku hönnunar- og byggingarferli háhýsisins.