Mynd með færslu

Dagvaktin

Dagvaktin er tónlistarþáttur þar sem lögin við vinnuna verða í aðalhlutverki en kryddaður með hressilegum dagskrárliðum og svo munu skemmtilegir gestir koma til með að reka inn nefið. Umsjón: Salka Sól Eyfelld og Þórður Helgi Þórðarsson.
Næsti þáttur: 23. febrúar 2017 | KL. 12:45
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Rúnar Eff tæklar Ísbjarnarblús

Rúnar Eff mætti til Dodda litla á Rás 2 í dag, en Rúnar tekur þátt í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninnar í Háskólabíói næsta laugardagskvöld með lagið Mér við hlið. 
22.02.2017 - 16:43

Þórdís Birna og Júlí Heiðar í Dagvaktinni

Þau Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna Borgarsdóttir keppa í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninnar næsta laugardagskvöld með lagið Heim til þín. Þau heimsóttu Dodda litla á Rás 2 í dag og tóku þar lagið Sjómannavalsinn í beinni útsendingu.
22.02.2017 - 16:35

Rakel og Arnar í Dagvaktinni

Rakel Pálsdóttir og Arnar Jónsson voru gestir Dagvaktarinnar og fluttu þar lagið „Í síðasta skipti“ eftir Friðrik Dór.
21.02.2017 - 18:01

Aron Hannes órafmagnaður

Aron Hannes var gestur Dagvaktarinnar og flutti framlag sitt til söngvakeppninnar í ár, Nótt eftir Svein Rúnar Sigurðsson, í órafmagnaðri útgáfu.
20.02.2017 - 14:58

100 mest spiluðu lögin: Timberlake á toppnum

Lagið Can‘t Stop the Feeling með bandarísku poppstjörnunni Justin Timberlake var spilað oftar en nokkuð annað á Rás 2 árið 2016. Lagið Ai Ai Ai með Amabadama var næst oftast spilað og í þriðja sætinu var Skin með Retro Stefson. Farið var yfir 100...
04.01.2017 - 15:57

Enjoy!

Enjoy! er fyrsta platan frá Mugison síðan metsöluplatan Haglél kom út árið 2011 eða fyrir 5 árum. Enjoy! er plata vikunnar á Rás 2.
07.11.2016 - 13:09

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þórður Helgi Þórðarson
Mynd með færslu
Salka Sól Eyfeld

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Dagvaktin

Fyrsta Söngvakeppnisvikan
22/02/2017 - 12:45
Mynd með færslu

Dagvaktin

21/02/2017 - 12:45

Facebook