Mynd með færslu

Dagvaktin

Dagvaktin er tónlistarþáttur þar sem lögin við vinnuna verða í aðalhlutverki en kryddaður með hressilegum dagskrárliðum og svo munu skemmtilegir gestir koma til með að reka inn nefið. Umsjón: Salka Sól Eyfeld og Þórður Helgi Þórðarson.
Næsti þáttur: 27. apríl 2017 | KL. 12:45
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Aron Brink órafmagnaður á Rás 2

Aron Brink keppir í Söngvakeppninni næsta laugardag með lagið Þú hefur dáleitt mig. Lagið er eftir Þórunni Ernu Clausen, Michael James Down og Aron Brink og textinn eftir Þórunni Ernu Clausen og William Taylor. Aron heimsótti Dagvaktina á Rás 2 í...
02.03.2017 - 17:04

Sólveig tók Með þér á Dagvaktinni

Sólveig Ásgeirsdóttir keppir í Söngvakeppninni næsta laugardag með lagið Treystu á mig. Lagið er eftir systur Sólveigar, Iðunni Ásgeirsdóttur og textinn eftir móður hennar, Ragnheiði Bjarnadóttur. Sólveig heimsótti Dagvaktina á Rás 2 í dag og tók...
02.03.2017 - 14:26

Hildur tók Minn hinsta dans í beinni

Hildur tekur þátt í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninnar í Háskólabíói næsta laugardagskvöld með lagið Bammbaramm. Hildur mætti í beina útsendingu á Rás 2 með undirleikaranum Sunnu Karen Einarsdóttur og saman tóku þær lagið Minn hinsti dans sem Páll...
24.02.2017 - 11:27

Erna Mist órafmögnuð á Rás 2

Erna Mist keppir í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninnar næsta laugardagskvöld með lagið Skuggamynd. Hún og félagar heimsóttu Huldu G. Geirsdóttur á Rás 2 í dag og tóku þar lagið í órafmagnaðri útgáfu í beinni útsendingu
23.02.2017 - 15:28

Rúnar Eff tæklar Ísbjarnarblús

Rúnar Eff mætti til Dodda litla á Rás 2 í dag, en Rúnar tekur þátt í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninnar í Háskólabíói næsta laugardagskvöld með lagið Mér við hlið. 
22.02.2017 - 16:43

Þórdís Birna og Júlí Heiðar í Dagvaktinni

Þau Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna Borgarsdóttir keppa í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninnar næsta laugardagskvöld með lagið Heim til þín. Þau heimsóttu Dodda litla á Rás 2 í dag og tóku þar lagið Sjómannavalsinn í beinni útsendingu.
22.02.2017 - 16:35

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þórður Helgi Þórðarson
Mynd með færslu
Salka Sól Eyfeld

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Dagvaktin

26/04/2017 - 12:45
Mynd með færslu

Dagvaktin

25/04/2017 - 12:45

Facebook