Mynd með færslu

Cuckoo

Bresk gamanþáttaröð frá BBC. Þegar Ben og Laura ná í dóttur sína á flugvöllinn eftir heimsreisu hitta þau kærasta hennar að nafni Cuckoo. Nýi tengdasonurinn reynist stórskrítið ólíkindatól og veldur þeim miklum vonbrigðum. Aðalleikarar: Andy Samberg, Greg Davies, Helen Baxendale og Tamla Kari. Leikstjórn Ben Taylor.