Mynd með færslu

Christopher Jefferies missir æruna

Tveir þættir byggðir á sögu Christophers Jefferies, fyrrverandi kennara, sem var grunaður um að hafa myrt leigjanda sinn, Joönnu Yeates í Bretlandi árið 2010. Jefferies var úthrópaður í fjölmiðlum ekki síst vegna þess að hann þótti sérkennilegur í fasi. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.