Mynd með færslu

Brautryðjendur

Í þáttaröðinni ræðir Eva María Jónsdóttir við konur sem hafa rutt brautina í einhverjum skilningi. Konurnar hafa bæði fengist við störf sem teljast hefðbundin karlastörf, fetað hina hálu braut stjórnmálaframa og komið fram með nýjungar á markaði eða í listum. Þær lýsa á mjög fjölbreyttan hátt glímu sinni við starfið, almenningsálitið og löngun til að...
Næsti þáttur: 25. júní 2017 | KL. 19:40

Konur eru ekki ókeypis vinnukraftur

Þegar borgarbarnið og einstæða móðirin Ágústa Þorkelsdóttir giftist bónda fannst henni einkennilegt að verða sjálfkrafa húsmóðir á heimilinu en ekki bóndi við hlið manns síns með sömu laun og réttindi.
02.06.2017 - 15:31

„Aldrei komist út úr þessu miðaldaviðhorfi“

Ingibjörg Björnsdóttir varð fyrsti skólastjóri Listdansskóla Þjóðleikhússins fyrir 40 árum síðan og stýrði honum svo styrkri hendi í tvo áratugi, og vann þannig mikið þrekvirki og brautryðjendastarf í þágu danslistarinnar á Íslandi.
26.05.2017 - 20:36

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Brautryðjendur

Gunnhildur Emilsdóttir
(3 af 6)
18/06/2017 - 21:10
Mynd með færslu

Brautryðjendur

Ágústa Þorkellsdóttir, bóndi
(2 af 6)
04/06/2017 - 19:40