Mynd með færslu

Blái fíllinn

Falleg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Bláa fílinn dreymir um að verða hetja. Þegar hann verður viðskila við hjörðina leitar hann aðstoðar nýrra vina og þarf að sýna mikið hugrekki. Leikraddir: Björgvin Franz Gíslason, Örn Árnason, Sigurður Sigurjónsson o.fl.