Mynd með færslu

Biðin

Heimildarmynd um undirbúning leiklesturs stórverksins Beðið eftir Godot eftir Samuel Beckett. Rætt er við leikara og leikstjóra um upplifun verksins og hlutverkanna sem þeir túlka. Dagskrárgerð: Þór Ómar Jónsson.