Mynd með færslu

Bergmál

Kjartan Guðmundsson kafar ofan í tónlistarsöguna og kemur upp á yfirborðið með ýmsar kræsingar.
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Hægri umferðin reyndist Fridu happadrjúg

Sænska tónlistarkonan Anni-Frid Lyngstad, sem síðar lagði heiminn að fótum sér sem einn meðlima ABBA-fjórflokksins, tók fyrstu skref sín í tónlistarbransanum í hæfileikakeppni árið 1967.
27.05.2015 - 12:13

Trymbill Blur var ekki kosinn í Englandi

Í dag fara fram þingkosningar í Bretlandi og bíða vafalaust einhverjir spenntir eftir úrslitum þeirra.
07.05.2015 - 11:36

Eitt af síðustu lögum Sigfúsar Halldórs

Kópavogsbúinn Sigfús Halldórsson, einn dáðasti og afkastamesti lagahöfundur þjóðarinnar, lést árið 1996.
06.05.2015 - 13:43

Berklar unnu ekki á söngrödd Toms Jones

Tom Jones fékk berkla þegar hann var 12 ára gamall.
05.05.2015 - 14:40

Deep Purple nefnd eftir uppáhaldslagi ömmu

Eitt af mörgum skemmtilegum lögum sem komust í hæstu hæðir vinsældalista í Bandaríkjunum árið 1963, ári áður en Bítlarnir frá Liverpool og breska innrásin svokallaða röskuðu öllum hlutföllum í popptónlistarlandslaginu vestanhafs, var lagið Deep...
21.04.2015 - 11:54

Megas og meyjarnar

Sjötugsafmælisbarn dagsins, Megas, hefur sungið mikið um konur í gegnum tíðina - oft og tíðum nafngreint kvenfólk og stundum nafntogað.
07.04.2015 - 15:16

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Kjartan Guðmundsson