Mynd með færslu

Beach Boys: Pet Sounds

Heimildarmynd frá BBC í tilefni af því að 50 ár eru liðin frá útgáfu Beach Boys plötunnar Pet Sounds. Í myndinni koma fram heilinn á bak við verkið, Brian Wilson, og aðrir meðlimir hljómsveitarinnar og ræða um gerð þessarar einstöku plötu.