Mynd með færslu

Baráttan um þungavatnið

Norsk spennuþáttaröð um kjarnorkuvopnaáætlun Þjóðverja í seinni heimsstyrjöldinni og skemmdarverk á þungvatnsbirgðum Norðmanna til að koma í veg fyrir að Hitler tækjust áform sín. Aðalhlutverk: Andreas Döhler, Robert Hunger-Bühler og Marc Benjamin Puch. Atriði í þáttunum er ekki við hæfi ungra barna.

Hitler hefði unnið

Á sunnudaginn kemur tekur RÚV til sýningar norsku þáttaröðina Kampen om tungtvannet sem sló öll áhorfsmet í heimalandi sínu fyrr í vetur. Þáttaröðin hefur hlotið fádæma góðar viðtökur þar sem hún hefur verið sýnd og er dýrasta þáttaröð sem norðmenn...
04.05.2015 - 10:09