Mynd með færslu

Barátta Bannons

Ný heimildarmynd um Steve Bannon, einn helsta ráðgjafa Donalds Trumps í málefnum hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkisins. Í myndinni er ferill Bannons rannsakaður og rætt við samferðafólk hans. Hvað vakir fyrir Bannon og hverju sækist hann eftir?