Mynd með færslu

Bakvið tjöldin hjá breska Vogue

Heimildamynd í tveimur hlutum um sögu breska Vogue í tilefni hundrað ára afmælis tímaritsins. Nú á tímum ríkir mikil óvissa um framtíð prentmiðla en myndin sýnir frá starfseminni á bakvið tjöldin og viðtöl við yfirmenn blaðsins.