Mynd með færslu

Áttundi ártatugurinn

Heimildarþáttaröð sem tekur upp þráðinn þar sem þáttaröðinn Sjöundi áratugurinn endaði. Þáttaröðin fjallar um afdrifaríka atrburði sem gerðust á áttunda áratugnum s.s. Watergate-hneykslið, írönsku gíslatökuna, kynjabyltinguna, byltingarkennda tónlist og stigvaxandi ógn hryðjuverka á heimsvísu.