Mynd með færslu

Á slóðum Guðrúnar frá Lundi

Fjallað er um ævi og ritstörf skáldkonunnar Guðrúnar frá Lundi, en í ár eru liðin sjötíu ár frá því að fyrsta bindi Dalalífs kom út. Markaði það upphafið að merkum rithöfundarferli þessarar skagfirsku konu. Kristín Sigurrós Einarsdóttir, svæðisleiðsögumaður fer með hlustendur um ævislóðir skáldkonunnar.