Mynd með færslu

Á bakvið grímuna

Í "Á bakvið grímuna" gefst þér tækifæri til að hverfa aftur til 17. og 18. aldar í Frakklandi og kynnast hinum frægu einkasamkvæmum þar í landi. Leikir, listir, veruleikaflótti og byltingarvindar koma við sögu í þáttum þar sem skyggnst verður á bakvið hina frægu og glæstu sviðsetningu aðalsins. Umsjón hefur Halla Steinunn Stefánsdóttir.

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Á bakvið grímuna

(2 af 2) 16/04/2017 - 22:10
Mynd með færslu

Á bakvið grímuna

(1 af 2) 14/04/2017 - 22:10