Vogabyggð

Ekki hægt að rifta samningi við Ólaf

Dagur B Eggertsson borgarstjóri segir að ekki sé hægt að rifta samningum við Ólaf Ólafsson um uppbyggingu á lóðum í hans eigu á Gelgjutanga. Það sé niðurstaða lögfræðinga borgarinnar út frá jafnræðisreglu og lögum sem Reykjavíkurborg sé bundin af.
02.04.2017 - 15:23

Myndi tefja eða eyðileggja verkefnið

Björn Blöndal, formaður borgaráðs, segir að Reykjavíkurborg yrði skaðabótaskyld ákveði borgaryfirvöld að rifta samningi við félag Ólafs Ólafssonar um uppbyggingu í Vogabyggð. Slík ákvörðun myndi auk þess tefja eða eyðileggja verkefnið. Raddir hafa...
31.03.2017 - 08:47

Lóðir í stórum hluta Vogabyggðar til sölu

Níu lóðir í Vogabyggð hafa verið auglýstar til sölu. Byggja má íbúðir á hátt í 60 þúsund fermetrum á lóðunum. Ekkert verð er sett á lóðirnar, heldur óskað eftir tilboðum í gegnum fasteignasala, fyrir dagslok 19. apríl. Landsbankinn áskilur sér að...
26.03.2017 - 15:23