Virkjanir

Yfir 100 vindmyllur og 300 megavött

Landsvirkjun telur að nýting vindorku sé raunhæfur kostur. Lagt er til að vindorkuver með allt að 40 vindmyllum verði í nýtingarflokki rammaáætlunar og annað vindorkuver við Búrfell verði í biðflokki. Alls er gert ráð fyrir að afl þessara tveggja...
05.05.2017 - 16:53

300 tonna vélar á sinn stað í stöðvarhúsinu

Þeistareykjavirkjun er smám saman að taka á sig mynd. Raforkuframleiðsla á að hefjast þar fyrir árslok. Stöðvarhús er að mestu fullbyggt og 300 tonna vélbúnaður kominn á sinn stað.
16.03.2017 - 14:16

Segir pólskum starfsmönnum G&M hótað

Formaður Framsýnar stéttarfélags, segir að pólskum starfsmönnum verktakans G&M hafi verið hótað því að launaleiðrétting sem þeir fengu hér, verði tekin af þeim heima í Póllandi. Enn á eftir að leysa úr launamálum starfsmanna verktakans við...

Samningur um stórframkvæmdir við Þeistareyki

Allir verktakar við Þeistareykjavirkun starfa eftir svokölluðum Samningi um stórframkvæmdir og eru því skuldbundnir til að virða íslenska kjarasamninga. Þar hefur þrisvar þurft að hafa afskipti af verktakafyrirtækinu G&M sem ítrekað hefur brotið...
04.11.2016 - 12:40

Framkvæmdaleyfi tekið til umfjöllunar að nýju

Sveitarfélögin Norðurþing, Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna lagningar raflína frá Þeistareykjavirkjun að Bakka. Í yfirlýsingunni segir að Skútustaðahreppur muni, í ljósi niðurstöðu Úrskurðarnefndar...
12.10.2016 - 15:38

Frumvarp um að heimila línulagnir fyrir norðan

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra mælti á Alþingi í dag fyrir stjórnarfrumvarpi um að heimila Landsneti að reisa og reka háspennulínu frá Kröflu að Bakka við Húsavík.
23.09.2016 - 14:38

Undirbúa lagasetningu vegna Bakka

Stjórnarráðið er að leita leiða til að komast hjá þeim vandamálum sem upp koma ef lagning háspennulína frá Þeistareykjavirkjun tefst eða verður bönnuð. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag.
10.09.2016 - 03:54

Segir að rammaáætlun geti ekki skapað sátt

Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, segir að grundvallarágreiningur sé um vinnubrögð verkefnastjórnar þriðja áfanga rammaáætlunar. Rammaáætlunin geti því ekki stuðlað að sátt um vernd og nýtingu landsvæða eins og lagt var upp með.
07.08.2016 - 15:13

Verkefnastjórn rammaáætlunar var í tímahraki

„Já, við upplifðum okkur vissulega í tímaþröng," segir Stefán Gíslason, formaður verkefnastjórnar þriðja áfanga rammaáætlunar. Hann segir að verkefnastjórnin hafi í raun bara haft eitt ár, í stað fjögurra, til að undirbúa skýrsluna sem verður...
06.08.2016 - 20:15

Finnst sjálfsagt að endurskoða 12 ára mat

„Okkur finnst algjörlega sjálfsagt að umhverfismat sem er tólf ára gamalt sé endurskoðað,“ segir Snorri Baldursson, formaður Landverndar. Samtökin eru meðal þeirra 39 sem sendu Skipulagsstofnun athugasemd um að gera skuli nýtt umhverfismat vegna...
29.09.2015 - 12:44

39 athugasemdir vegna Hvammsvirkjunar

39 athugasemdir bárust Skipulagsstofnun um að gera eigi nýtt umhverfismat vegna Hvammsvirkjunar. Frestur til að skila inn athugasemdum rann út í gær.
29.09.2015 - 12:09

15 sent athugasemdir vegna Hvammsvirkjunar

Fimmtán manns hafa sent Skipulagsstofnun athugasemd um að gera eigi nýtt umhverfismat fyrir Hvammsvirkjun. Frestur til að senda inn athugasemdir vegna málsins rennur út í dag.
28.09.2015 - 16:40

100 manna vinnustaður á Þeistareykjum

Framkvæmdir við Þeistareykjavirkjun eru nú óðum að taka á sig mynd. Bygging stöðvarhúss virkjunarinnar er hafin og unnið er að uppsetningu vinnubúða fyrir 100 starfsmenn.
03.06.2015 - 14:22