viðskipti

Auðjöfur frá Alaska að kaupa Keahótel

Félag í eigu eins ríkasta manns í Alaska í Bandaríkjunum er að ganga frá kaupum á félaginu Keahótelum, sem á og rekur átta hótel í Reykjavík og á Norðurlandi. Kaupverðið er um sex milljarðar króna. Þetta kemur fram í Markaðnum, fylgiriti...
28.06.2017 - 04:21

Getur skapað grundvöll fyrir hærri vexti

Svokölluð jöklabréf eru bönnuð frá og með deginum í dag, samkvæmt nýjum reglum Seðlabanka Íslands. Hagfræðingur segir aðgerðina geta skapað grundvöll fyrir hærri vexti.
27.06.2017 - 12:41

Danir finna fyrir BREXIT

Danskur útflutningur hefur orðið fyrir högginu á BREXIT, nú þegar meira en ár er liðið frá þjóðaratkvæðagreiðslunni á Bretlandi. Þetta segir í umfjöllun danska ríkisútvarpsins, DR. Þótt pundið hafi hrunið í verði nánast um leið og niðurstöður...
26.06.2017 - 06:15

115 sagt upp hjá Icelandair og 70 færðir til

Icelandair hefur sagt upp að minnsta kosti 115 flugmönnum og tilkynnt 70 flugstjórum til viðbótar að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Um 520 flugmenn starfa hjá flugfélaginu.
25.06.2017 - 09:46

Hagar lækkað um 15,2% frá opnun Costco

Hlutabréf í Högum, sem rekur Bónus, Hagkaup og fleiri verslanir, hafa lækkað um 15,2% frá því að Costco opnaði verslun í Kauptúni í Garðabæ þann 23. maí. Hlutabréfin hafa lækkað um 13,9% frá ársbyrjun.
24.06.2017 - 14:21

Bílaleigur í vanda vegna sterkrar krónu

Útlit er fyrir að sterkt gengi krónu og mikil fjárfesting gæti komið bílaleigum í vanda. Óbreytt verðskrá í erlendri mynt skilar bílaleigum minni tekjum í íslenskum krónum. Verð á notuðum bílum hefur einnig lækkað, sem skilar sér í lægra...
24.06.2017 - 07:39

Raunhæft að sveitarfélög kaupi 20 eignir

10 sveitarfélög hafa sýnt því áhuga að kaupa fasteignir Íbúðalánasjóðs, en sjóðurinn sendi 27 sveitarstjórnum bréf þess efnis í byrjun mánaðarins. Talið er raunhæft að selja sveitarfélögum á bilinu 10 til 20 eignir. Flestar eignir sjóðsins eru á...
23.06.2017 - 07:30

Hópmálsóknum gegn Björgólfi vísað frá dómi

Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í dag frá dómi þremur hópmálsóknum fyrrverandi hluthafa í Landsbankanum gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni. Niðurstaða dómsins er sú að ekki sé hægt að líta svo á að allir aðilar að hópmálsóknunum hafi endilega átt...
22.06.2017 - 20:14

Segir galið að taka seðla úr umferð

Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir galið að banna fólki að stunda viðskipti sín á milli með peningaseðlum. Besta ráðið við skattsvikum sé að hafa skatta lága og skattkerfið gegnsætt og skilvirkt.
22.06.2017 - 14:23

Búist við gjaldþroti öryggispúðafyrirtækis

Hlutabréf í japanska fyrirtækinu Takata féllu í dag um 55 prósent í kauphöllinni í Tókýó. Fyrirtækið framleiðir öryggispúða í bíla. Framleiðsluvaran reyndist hins vegar meingölluð, þannig að innkalla hefur fjölda bíla til að skipta um púða í þeim....
22.06.2017 - 07:33
Erlent · Asía · Japan · Viðskipti

Ken fáanlegur með snúð í hári

Leikfangadúkkan Ken hefur fengið yfirhalningu hjá leikfangaframleiðandanum Mattel og verður brátt fáanlegur í þremur líkamsgerðum; grannur, breiður og í upprunalegri líkamsgerð. Ken verður að auki fáanlegur í sjö mismunandi húðlitum og níu ólíkum...
20.06.2017 - 16:58

Costco vill fjölga bensíndælum um þriðjung

Costco vill fjölga bensíndælum úr tólf í sextán. Félagið sendi erindi þess efnis til byggingafulltrúa Garðabæjar fyrir skömmu. Costco hefur hins vegar neitað að upplýsa fréttastofu um hversu mikið eldsneyti fyrirtækið selur. Í erindi fyrirtækisins...
20.06.2017 - 10:59

Ákært í breska „Al-Thani málinu“

Breski bankinn Barclays og fjórir fyrrverandi stjórnendur hans hafa verið ákærðir fyrir fjársvik vegna meintra brota í aðdraganda fjármálahrunsins. Þetta er í fyrsta sinn sem gefin er út ákæra gegn breskum banka vegna viðskipta sem tengjast hruninu.
20.06.2017 - 09:45

Íslandsferðir mun dýrari en áður

Tekjulægra fólk kann að hætta við Íslandsferðir sökum mikilla verðhækkana hér á landi, sérstaklega þegar horft er til þróunar gjaldmiðla. Pakkaferðir til Íslands hafa hækkað um 42% í pundum og 28% í evrum milli ára.
20.06.2017 - 06:30

Minni fasteignaviðskipti í upphafi árs

Fasteignaviðskipti fyrstu fimm mánuði ársins voru töluvert minni en þau voru að meðaltali síðasta ár. Í Hagsjá Landsbankans, sem birt var í gær, segir að frá árinu 2009 fram til 2016 hafi verið samfelld aukning viðskipta á fasteignamarkaði á...
15.06.2017 - 14:25