Vestnorræna ráðið

Vestnorrænir heilbrigðisráðherrar funda í Nuuk

Heilbrigðisráðherrar Íslands, Grænlands og Færeyja hittast á tveggja daga fundi sem hefst í Nuuk, höfuðborg Grænlands, í dag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu grænlensku heimastjórnarinnar, sem greint er frá á vefsíðu grænlenska ríkisútvarpsins...
29.08.2017 - 04:28

Mikilvægt skref fyrir Vestnorræna ráðið

Vestnorræna ráðið hefur fengið áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu, sem er mikilvægt skref að sögn Unnar Brár Konráðsdóttur, fyrrverandi formanns Vestnorræna ráðsins. Hlýnun loftslags veldur örum breytingum og hvergi meira en á norðurslóðum. Unnur...