verðbólga

Minnkandi hagvöxtur á næstu tveimur árum

Kröftugur hagvöxtur verður hér á landi á þessu ári, eða 5,3 prósent, en hann minnkar á næstu tveimur árum, samkvæmt spá Greiningardeildar Arion banka, sem gefin var út í morgun.
09.08.2017 - 12:26

Vísitala neysluverðs óbreytt

Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 1,5 prósent. Án húsnæðis hefur vísitalan lækkað um 3,1 prósent. Verð á mat og drykkjarvörum lækkar um 1,2 prósent frá fyrra mánuði.
29.06.2017 - 11:05

Minnsta verðbólga í hálft annað ár

Verðbólga mælist 0,9 prósent síðustu tólf mánuði og er það í fyrsta sinn síðan í febrúar í fyrra sem hún mælist undir einu prósenti. Síðustu 20 árin hefur ársverðbólga aðeins verið undir einu prósenti í sex mánuði samanlagt. Það var í þrjá mánuði...
26.08.2016 - 09:40