veraldarvefurinn

Hvernig þekkja má falsfréttir

Í þriðjudagspistli sínum fjallar Karl Ólafur Hallbjörnsson um falsfréttir og þekkingu. Hann spyr: „Hvernig veit maður eitthvað? Hvernig veit maður hvað maður veit? Hvað vitum við með algjörri vissu og hvað vitum við bara líklega?“
17.05.2017 - 16:58

Internetið sem skynfæri

Karl Ólafur Hallbjörnsson fjallar um skynfærin og internetið, en hann spyr: Er internetið framlenging af skynfærum okkar?
10.05.2017 - 16:45

Ábyrgð og orðræða á netinu

„Hvað er það að bera ábyrgð?“ spyr Karl Ólafur Hallbjörnsson, sem er ævinlega á sveimi hinna ýmsu króka og kima á veraldarvefnum í Lestinni á Rás 1. Hér fjallar hann um ábyrgð og orðræðu á netinu.
03.05.2017 - 16:40