Vegagerðin

Klerkur í beinni útsendingu gegn eigin vilja

„Ég er ekki alveg til í að vera í beinni útsendingu allan sólarhringinn þótt ég sé ekki að vinna nein myrkraverk – eða ætla mér allavega ekki að gera það,“ segir Bolli Pétur Bollason, sóknarprestur í Laufási, um nýlega vefmyndavél Vegagerðarinnar...
21.06.2017 - 17:26

Níu af ellefu markmiðum á rauðu

Í fyrra ferðuðust tæplega milljón ferðamenn um Ísland á bílaleigubílum. Á árunum 2014 til 2016 tvöfaldaðist álag vegna umferðar bílaleigubíla hér á landi. Slysum hefur á sama tímabili fjölgað. Samgöngustofa hefur ekki getað treyst á fjárveitingar...