Valdarán í Tyrklandi

Nær 1.100 handtekin á einni viku

Nær ellefu hundruð hafa verið handtekin í fjölda lögregluaðgerða í Tyrklandi síðustu vikuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá tyrkneska innanríkisráðuneytinu sem birt var á mánudag. Ráðuneytið upplýsir að 831 úr þessum hópi hafi verið handtekinn...

Erdogan boðar dauðarefsingu og fangabúninga

Í ræðu sem Tyrklandsforseti hélt í kvöld undirstrikaði hann vilja sinn til að innleiða dauðarefsingu í landinu á ný og lagði til að fangar yrðu framvegis íklæddir sérstökum fangabúningum eins og þeim, sem tíðkast í Guantanamo. Recep Tayip Erdogan...
15.07.2017 - 23:21

Fleiri embættismenn reknir í Tyrklandi

Yfir 7000 embættismenn og opinberir starfsmenn hafa verið reknir í Tyrklandi samkvæmt tilskipun frá ríkisstjórninni. Uppsagnirnar eru hluti af stórfelldum hreinsunum sem átt hafa sér stað í opinberum stofnunum í Tyrklandi eftir valdaránstilraun í...
14.07.2017 - 21:19

Fleiri handtökur í Tyrklandi

Yfirvöld í Tyrklandi gáfu í gær út handtökuskipun á hendur 105 manns sem starfa í upplýsingatækni og taldir eru tengjast valdaránstilrauninni í landinu í fyrra. Um helmingurinn hefur þegar verið handtekinn. Ríkisfréttastofan Anadolu greindi frá...
11.07.2017 - 08:08

136 Tyrkir hafa sótt um hæli í Þýskalandi

136 Tyrkir, stjórnarerindrekar og fjölskyldur þeirra, hafa sótt um hæli í Þýskalandi frá því að misheppnuð tilraun var gerð til valdaráns í Tyrklandi í júlí á síðasta ári. Þýska innanríkisráðuneytið upplýsir þetta. Ekki eru gefin upp nöfn þeirra sem...
25.02.2017 - 04:07

Tyrkneskir hermenn leita hælis í Grikklandi

Tveir tyrkneskir hermenn, sem eftirlýstir eru fyrir meinta aðild að valdaránstilrauninni í Tyrklandi í júlí í fyrra, sóttu um hæli í Grikklandi í vikunni, á þeim forsendum að líf þeirra væri í hættu, sneru þeir aftur til Tyrklands. Þetta er haft...
24.02.2017 - 03:35

Bannar að framselja tyrkneska hermenn

Hæstiréttur Grikklands bannaði í dag framsal átta yfirmanna í tyrkneska hernum sem leituðu hælis í Grikklandi eftir misheppnað valdarán hersins í Tyrklandi í fyrrasumar. Ríkisstjórn Erdogans Tyrklandsforseta hefur krafist þess að mennirnir verði...

Tyrkir beita hryðjuverkalögum ótæpilega

Lögregla í Tyrklandi hefur síðustu vikuna handtekið 610 manns samkvæmt heimild í hryðjuverkalögum landsins. Bróðurpartur hinna handteknu er grunaður um stuðning við múslimaklerkinn Fetullah Gülen og samtök hans. Tyrknesk stjórnvöld saka hann um að...

Blóðugt ár að baki í Tyrklandi

2017 var rétt nýgengið í garð þegar hryðjuverkamaður lét til skarar skríða á næturklúbbi í Istanbúl og myrti þar 39 manneskjur sem þar voru að fagna tímamótunum og gleðjast saman. Nýliðið ár, 2016, var ár mikilla átaka og blóðsúthellinga í Tyrklandi...
02.01.2017 - 05:56

Áfram herferð gegn pólitískum andstæðingum

Ekkert lát er á ofsóknum í Tyrklandi þar sem Erdogan forseti hefur látið handtaka helstu talsmenn Kúrda og pólitíska andstæðinga sína. Lögreglan var send í dag til að handtaka borgarstjóra héraðshöfuðborgarinnar Van í austurhluta Tyrklands....

Tyrkneskir hermenn leita hælis í Þýskalandi

Nokkrir tyrkneskir hermenn sem gegnt hafa herþjónustu hjá höfuðstöðvum flugherja Atlantshafsbandalagsins á Ramstein-flugvelli í Þýskalandi hafa sótt um pólitískt hæli þar í landi. Þýska útvarpsstöðin Südwestrundfunk (SWR) greinir frá þessu. Yfirvöld...
17.11.2016 - 04:24

Ráðist gegn dagblaði stjórnarandstæðinga

Tyrkneska lögreglan handtók í dag Murat Sabuncu, ritstjóra dagblaðsins Cumhuriyet, sem tekur málstað stjórnarandstöðunnar. Hikmet Cetinkaya, kunnur dálkahöfundur blaðsins er einnig í haldi. Handtökuskipun hefur verið gefin út á þrettán aðra...
31.10.2016 - 09:31

Tyrknesk stjórnvöld loka fréttamiðlum

15 fréttamiðlum var lokað í Tyrklandi í gær. Þar á meðal er einn fárra fréttamiðla í heiminum þar sem allir starfsmenn eru konur. Þá var yfir tíu þúsund opinberum starfsmönnum vísað frá störfum vegna gruns um tengsl við klerkinn Fethullah Gülen....
30.10.2016 - 23:38

Segja pyntingar viðgangast í Tyrklandi

Mannréttindasamtökin Human Rights Watch segja pyntingar viðgangast meðan neyðarástand ríkir í Tyrklandi. Lögreglan hafi frjálsar hendur til að pynta, niðurlægja eða hóta þeim sem eru í haldi eftir hina misheppnuðu valdaránstilraun 15. júlí.
25.10.2016 - 19:31

Tugþúsundir teknar höndum í Tyrklandi

Lögregla í Tyrklandi hefur handtekið yfir 35 þúsund manns síðastliðna mánuði, sem grunaðir eru um að tengjast hreyfingu prédikarans Fetullah Gülens. Hann er sakaður um að standa á bak við valdaránstilraun í landinu í júlí síðastliðnum. Hátt í fjögur...