Útigangsmenn

Gengið framar vonum að fá útigangsmenn heim

Sex pólskir útigangsmenn, sem hafa verið fastagestir í Gistiskýlinu við Lindargötu, sumir árum saman, hafa á þessu ári valið að halda heim til Póllands í áfengismeðferð. Reykjavíkurborg fól pólsku félagasamtökunum Barka það verkefni að hjálpa...
19.06.2017 - 15:15

Erfiðara að hjálpa utangarðsmönnum hér

Þeir hafa flestir verið atvinnulausir frá hruni og á götunni árum saman, þeir eru tíðir gestir í gistiskýlinu við Lindargötu og hafa lítið gagn af meðferð þar sem hún er ekki í boði á þeirra móðurmáli. Þeir fá sínar bætur og fjárhagsaðstoð, kaupa...
16.12.2016 - 15:43